Úlfareynir

Úlfareynir (fræðiheiti: Sorbus hostii) [1] er reynitegund sem var fyrst lýst af Nikolaus Joseph von Jacquin, og fékk sitt núverandi fræðiheiti af Karl Heinrich Koch. Engar undirtegundir finnast skráðar í Catalogue of Life.[1][2]

Úlfareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
Sorbus hostii

Samheiti

Sorbus hostii (Jacq.) Heynh.
Pyrus hostii (Jacq.) Hort. ex C. Koch

LýsingBreyta

Þetta er hægvaxandi runni sem nær 3 til 6 metrum, venjulega 2 - 3 m. Dökkgræn blöðin eru stakstæð, sporbaugótt, hvasstennt, stundum grunnsepótt við stilk. Blómin eru bleik í sveip. Berin eru rauðgul til rauð.[3]

UppruniBreyta

Úlfareynir er upprunninn frá Austurríki, Slóvakíu, Ölpunum og nyrðri hluta Karpatafjalla. Hann er talinn vera blendingur af Sorbus chamaemespilus & alpareyni (s. mougeotii).[4]

Reynsla á ÍslandiBreyta

Hefur verið ræktaður hér á landi síðustu 4 - 5 áratugi. Kelur lítið sem ekkert og blómstrar og þroskar ber árlega.[5]

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/16789474|titill= Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist. Höfundar= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|dags= 2014|verk= |útgefið af=Species 2000: Reading, UK.
  2. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
  3. http://en.hortipedia.com/wiki/Sorbus_x_hostii
  4. http://alanbuckingham.photoshelter.com/image/I0000O7LdxZRZNBE
  5. Úlfareynir Lystigarður Akureyrar


Ytri tenglarBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist