Ölkelduháls

Ölkelduháls er svæði á milli Tjarnarhnjúks og Ölkelduhnjúks á Hengilsvæðinu. Á svæðinu eru mikill jarðhiti. Kolsýrulaugar eru í þyrpingu frá Ölkelduhálsi suður í Reykjadal og í Hverakjálka.

HeimildirBreyta