Ödípús konungur
(Endurbeint frá Ödipús konungur)
Ödípús konungur (á forngrísku Oἰδίπoυς τύραννoς, á latínu Oedipus Rex) er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Það var fyrst sett á svið árið 428 f.Kr.
Margir hafa talið að Ödípús konungur sé besti harmleikur sem saminn hefur verið, þ.á m. Aristóteles (í Um skáldskaparlistina)
Tenglar
breytaWikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Sófókles.
Varðveitt leikrit Sófóklesar |
---|