Ósk Vilhjálmsdóttir
Ósk Vilhjálmsdóttir er myndlistarmaður. Hún er hvað þekktust fyrir baráttu gegn Kárahnjúkavirkjun, og í því starfi var hún meðal annars ein af stofnendum Framtíðarlandsins og Íslandshreyfingarinnar.
Hún stundaði nám í MHÍ og Listaakademíunni í Berlín í Þýskalandi.
TenglarBreyta
- Íslandshreyfingin Geymt 2007-05-02 í Wayback Machine
- Framtíðarlandið