Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

íslenskur kylfingur

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (f. 15. október 1992) er fyrrum atvinnukylfingur.

Ólafía Þórunn.

Ólafía Þórunn hlaut titilinn Íþróttamaður ársins árið 2017, fyrst kylfinga.[1] Sama ár varð hún jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að keppa á golfmóti í LPGA mótaröðinni.[2]

Ólafía ákvað að setja kylfuna á hilluna og hætta að keppa árið 2022. [3]


Tilvísanir

breyta
  1. Runólfur Trausti Þórhallsson, „Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins 2017“ Ruv.is, (skoðað 29. desember 2019)
  2. Andri Yrkill Valsson, „Ólafía skrifar söguna“, Mbl.is, skoðað 29. desember 2019)
  3. https://www.visir.is/g/20222303014d/olafia-thorunn-leggur-kylfuna-a-hilluna Ólafía Þórunn leggur kylfuna á hilluna] Vísir, sótt 26/8 2022