Ólöf Sverrisdóttir

Ólöf Sverrisdóttir (f. 13. júní 1958) er íslensk leikkona. Ólöf er alin upp í Biskupstungunum og útskifaðist frá Menntaskólanum að Laugavatni 1978. Hún lærði leiklist í East15 acting school 1983-1986 og MA in Theater Practice in Exeter University UK 2001-2002. Hún hefur starfað sem leikkona og leikskáld. En einnig sem sögukona hjá Borgarbókasafninu frá 2008. Hún hefur gefið út eina barnabók, Sóla og sólin hjá bókaútgáfunni Óðinsauga.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1996 Draumadísir Nágrannar
2008 Svartir englar Lögreglukona
2009 Hlemma Videó Eiginkona við sundlaug
2012 Stundin okkar Sóla sögukona

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.