Óður
Óður var sagður eiginmaður Freyju í Snorra-Eddu[1] og Heimskringlu og faðir Hnoss.[2]
Nafnið Óður er svo skylt og líkt nafninu Óðinn að oft eru þeir taldir sama persónan. Einnig er margt í fornsögunum sem styður það eins og að Freyja eigi hálfan val á móti Óðni, en annað sem mælir gegn því eins og að Hnoss sé eina barn þeirra.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Skáldskaparmál, erindi 28 og 44“. www.heimskringla.no. Sótt 10. desember 2023.
- ↑ „Gylfaginning, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.