Óður var sagður eiginmaður Freyju í Snorra-Eddu[1] og Heimskringlu og faðir Hnoss.[2]

Óðr yfirgefur Freyju aftur í Odur verläßt abermals die trauernde Gattin (1882), Carl Emil Doepler.

Nafnið Óður er svo skylt og líkt nafninu Óðinn að oft eru þeir taldir sama persónan. Einnig er margt í fornsögunum sem styður það eins og að Freyja eigi hálfan val á móti Óðni, en annað sem mælir gegn því eins og að Hnoss sé eina barn þeirra.[3]


Tilvísanir

breyta
  1. „Skáldskaparmál, erindi 28 og 44“. www.heimskringla.no. Sótt 10. desember 2023.
  2. „Gylfaginning, erindi 35“. www.snerpa.is. Sótt 10. desember 2023.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.