Île-de-France
Hérað Frakklands
Île-de-France (framburður: / il də fʁɑ̃s /) er franskt stjórnsýsluhérað. Það er fjölmennasta hérað landsins með 12 milljónir íbúa árið 2023[1] og það þéttbýlasta (1022 íbúar á ferkílómetra árið 2017). Höfuðborgin París er þar.

Heimildir
breyta- ↑ „Populations légales des régions en 2020“. insee.fr (franska). Institut national de la statistique et des études économiques. 19. desember 2022. Populations légales des régions en vigueur au 1er janvier 2023. Afrit af uppruna á 23 janúar 2023. Sótt 27. mars 2023.