Ítalskt táknmál[1] (ítalska: Lingua dei Segni Italiana, LIS) er táknmál sem notað er á Ítalíu. Um 3.525.000[2] manns kunna málið á Ítalíu, um 426.800[3] manns í Sviss og um 1460 manns í San Marínó.[4]