Ísraelska safnið

Ísraelska safnið (hebreska: מוזיאון ישראל, ירושלים, Muze'on Yisrael, Yerushalayim) er minjasafn í Jerúsalem. Það var stofnað árið 1965 sem þjóðminjasafn Ísraels. Safnið er staðsett á hæðinni Givat Ram í Jerúsalem, nærri Biblíulandasafninu, Knesset, Hæstarétti Ísraels og Hebreska háskólanum í Jerúsalem.

Helgidómur Bókarinnar á Ísraelska safninu.
Líkan sem sýnir annað musterið og hina fornu Jerúsalem.

TenglarBreyta