Givat Ram
Givat Ram (hebreska: גבעת רם) er hverfi í miðri Jerúsalemborg. Þing Ísraelsmanna, Knesset, sem og stjórnsýsluskrifstofur landsins eru staðsett í Givat Ram, ásamt til dæmis hæstarétti þess og Binyanei HaUma ráðstefnumiðstöðinni.
Givat Ram (hebreska: גבעת רם) er hverfi í miðri Jerúsalemborg. Þing Ísraelsmanna, Knesset, sem og stjórnsýsluskrifstofur landsins eru staðsett í Givat Ram, ásamt til dæmis hæstarétti þess og Binyanei HaUma ráðstefnumiðstöðinni.