Íslandsbanki (eldri)

(Endurbeint frá Íslandsbanki (gamli))

Íslandsbanki (eldri) var íslenskur banki, stofnaður 1904, aðallega með dönsku hlutafé að frumkvæði Alexanders Warburg og Ludvigs Arntzen. Bankinn var aðaluppspretta fjármagns fyrir vélvæðingu íslensks sjávarútvegs í upphafi aldarinnar. 7. mars 1930 tók Útvegsbankinn starfsemi bankans yfir.

Fyrsti bankastjóri Íslandsbanka var Sighvatur Bjarnason.

Tenglar

breyta
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.