Opna aðalvalmynd

Íslandsbanki (eldri) var íslenskur banki, stofnaður 1904, aðallega með dönsku hlutafé að frumkvæði Alexanders Warburg og Ludvigs Arntzen. Bankinn var aðaluppspretta fjármagns fyrir vélvæðingu íslensks sjávarútvegs í upphafi aldarinnar. 7. mars 1930 tók Útvegsbankinn starfsemi bankans yfir.

Fyrsti bankastjóri Íslandsbanka var Sighvatur Bjarnason.

TenglarBreyta