Íslam í Finnlandi

Íslam í Finnlandi er iðkun íslams í Finnlandi, Íslam er minnihlutatrú í Finnlandi. Fyrstu múslimarnir voru Tatarar sem komu flestir á milli 1870 og 1920.[1] Eftir það fækkaði fjölda innflytjenda í Finnlandi. Frá því seint á 20. öld hefur múslimum í Finnlandi fjölgað hratt vegna innflytjenda. Núna eru tugir íslamskra samfélaga í Finnlandi, en aðeins minnihluti múslima hefur gengið til liðs við þau. Miðað við gögn frá 2010, áætlaði Pew Research Center að 2016 væru um 2,7% af 5,5 milljón íbúum Finnlands múslimar. Ef mikil fólksfjölgun ætti sér stað í Finnlandi gætu múslimar í Finnlandi orðið 15% árið 2050 sem myndi jafngilda næstum milljón múslimum í Finnlandi.[2]

Íslamski kirkjugarðurinn í Helsinki

Tengt efni breyta

Tilvísanir breyta

  1. Mason, Robert (8. apríl 2016). Muslim Minority-State Relations: Violence, Integration, and Policy (enska). Springer. ISBN 978-1-137-52605-2.
  2. „Muslim Population Growth in Europe“. pewforum.org.
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.