Íhaldsflokkurinn (Kanada, 1867-1942)
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Íhaldsflokkurinn áður Frjálslyndi íhaldsflokkurinn var kanadískur hægrisinnaður stjórnmálaflokkur sem að var starfandi frá 1867 til 1942 þar til að nafni flokksins var breytt í Framsækni íhaldsflokkurinn. Flokkurinn átti níu forsætisráðherra en þeir voru fyrsti forsætisráðherra Kanada, John A. Macdonald, John Abbott, John Sparrow David Thompson, Mackenzie Bowell, Charles Tupper, Robert Borden, Arthur Meighen og R. B. Bennett. Árið 1942 var samþykkt að breyta nafni flokksins í Framsækni íhaldsflokkurinn sem að varð árið 2003 aftur að Íhaldsflokknum.