Forsætisráðherra Kanada

Forsætisráðherra Kanada er leiðtogi ríkisstjórnar Kanada. Embættinu er ekki lýst nákvæmlega í stjórnarskrá landsins heldur er einungis haldið í hefðina varðandi embættið. Forsætisráðherra stjórnar meirihluta neðri deildar þingsins. Forsætisráðherra er alltaf kjörinn formaður sá flokks sem að fær flest þingsæti í þingkosningum í landinu og sér hann um að mynda ríkisstjórnir. Forsætisráðherra er skipaður af þjóðhöfðingja Bretlands og seðlabankastjóra Kanada. Samkvæmt stjórnarskrá landsins þá sér þjóðhöfðingi Bretlands um framkvæmdavaldið en í raun má hann ekki taka ákvarðanir, nema að hafa talað við ríkisstjórnina.

Justin Trudeau er sitjandi forsætisráðherra Kanada.

Sitjandi forsætisráðherra Kanada er Justin Trudeau.

Sjá einnig

breyta