Forsætisráðherra Kanada
Forsætisráðherra Kanada er leiðtogi ríkisstjórnar Kanada. Embættinu er ekki lýst nákvæmlega í stjórnarskrá landsins heldur er einungis haldið í hefðina varðandi embættið. Forsætisráðherra stjórnar meirihluta neðri deildar þingsins. Forsætisráðherra er alltaf kjörinn formaður sá flokks sem að fær flest þingsæti í þingkosningum í landinu og sér hann um að mynda ríkisstjórnir. Forsætisráðherra er skipaður af þjóðhöfðingja Bretlands og seðlabankastjóra Kanada. Samkvæmt stjórnarskrá landsins þá sér þjóðhöfðingi Bretlands um framkvæmdavaldið en í raun má hann ekki taka ákvarðanir, nema að hafa talað við ríkisstjórnina.
Forsætisráðherra Kanada
Prime Minister of Canada Premier ministre du Canada | |
---|---|
Ríkisstjórn Kanada Skrifstofa leyndarráðs | |
Meðlimur |
|
Opinbert aðsetur | 24 Sussex Drive |
Sæti | Skrifstofubygging forsætisráðherra og leyndarráðs |
Skipaður af | Konungi (með milligöngu landstjóra)[2] með traustsyfirlýsingu neðri málstofu þingsins[3] |
Lagaheimild | Engin (stjórnlagaþing) |
Stofnun | 1. júlí 1867 |
Fyrsti embættishafi | John A. Macdonald |
Staðgengill | Varaforsætisráðherra |
Laun | $406,200 (2024)[4] |
Vefsíða | www |
Sitjandi forsætisráðherra Kanada er Mark Carney.
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „The Canadian Parliamentary system – Our Procedure – House of Commons“. www.ourcommons.ca. Sótt 20 apríl 2020.
- ↑ „Constitutional Duties“. The Governor General of Canada. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 apríl 2020. Sótt 20 apríl 2020.
- ↑ „House of Commons Procedure and Practice – 1. Parliamentary Institutions – Canadian Parliamentary Institutions“. www.ourcommons.ca. Sótt 20 apríl 2020.
- ↑ „Indemnities, Salaries and Allowances“. Parliament of Canada. Sótt 10. september 2024.