Opna aðalvalmynd

Íþróttafélagið Gerpla

Íþróttafélagið Gerpla er íþróttafélag í Kópavogi. Gerpla er með sterka fimleikadeild. Félagið varð Evrópumeistari í fimleikum 24. október 2010 sem er jafnframt í fyrsta skipti sem íslenskt félag hefur náð þeim árangri.[1]

TengillBreyta

HeimildirBreyta

   Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.