Sjálfsævisaga
(Endurbeint frá Æviminningar)
Sjálfsævisaga eða æviminningar er ævisaga þar sem höfundurinn er umfjöllunarefnið.
Matthías Jochumsson ritaði sjálfsævisögu („Sögukaflar af sjálfum mér“), en í kaflanum „Þriðja útförin mín“ segir hann frá yrkingu Lofsöngsins.