Áttungurinn (latína: Octans) er stjörnumerki á suðurhimni sem nær yfir himinskaut suðurpóls jarðar, líkt og Litlibjörn á norðurhimni. Ólíkt Litlabirni er Áttungurinn fremur dauft stjörnumerki og þar eru engar áberandi stjörnur. Stjörnumerkið er eitt þeirra sem Nicolas Louis de Lacaille skilgreindi eftir miðja 18. öld og nefndi eftir siglingatæki sem er ein gerð af kvaðranti.

Áttungurinn á stjörnukorti.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.