Litlibjörn
Litlibjörn (latína: Ursa Minor) er lítið stjörnumerki efst á norðurhimninum. Pólstjarnan er bjartasta stjarnan í stjörnumerkinu.

Litlibjörn (latína: Ursa Minor) er lítið stjörnumerki efst á norðurhimninum. Pólstjarnan er bjartasta stjarnan í stjörnumerkinu.