Árni Björnsson tónskáld - Einsöngs- og kórlög
Árni Björnsson tónskáld - Einsöngs- og kórlög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1979. Á henni syngja Ólafur Þorsteinn Jónsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Árni Jónsson, Jón Þorsteinsson, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson, Svala Nílsen, Sigurður Björnsson, Eiður Ágúst Guðmundsson og fleiri, lög eftir Árna Björnsson. Hljóðritun á lögum nr. 4 á A-hlið og nr. 1, 6, og 7 á B-hlið fór fram hjá Tóntæki: Tæknimaður: Sigurður Árnason. Allar aðrar hljóðritanir fóru fram hjá Ríkisútvarpinu og spanna þær yfir nokkur ár.
Árni Björnsson tónskáld - Einsöngs- og kórlög | |
---|---|
SG - 130 | |
Flytjandi | Ýmsir |
Gefin út | 1980 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Stjórn | Sigurður Árnason |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Síðasta sjóferðin - Lag - texti: Árni Björnsson - Guðmundur Daníelsson - Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur - Píanó: Ólafur Vignir Albertsson
- Á bænum stendur stúlkan vörð - Lag - texti: Árni Björnsson - Indriði Einarsson - Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur - Píanó: Ólafur Vignir Albertsson
- Ein sit ég úti á steini - Lag - texti: Árni Björnsson — Indriði Einarsson - Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur - Píanó: Ólafur Vignir Albertsson
- Fyrst að mér lífið leyfði - Lag - texti: Árni Björnsson — Jón Arason - Kór Söngskólans í Reykjavík - Stjórnandi: Garðar Cortes
- Horfinn dagur - Lag - texti: Árni Björnsson — Sigurður B. Gröndal - Árni Jónsson syngur - Píanó: Fritz Weisshappel
- Víkingar - Lag - texti: Árni Björnsson — Maríus Ólafsson - Karlakór Reykjavíkur - Stjórnandi: Páll P. Pálsson
- Vefaradans - Lag - texti: Árni Björnsson — Ólafur Jóhann Sigurðsson - Jón Þorsteinsson syngur - Píanó: Guðrún Kristinsdóttir
- Kvöldvísa - Lag - texti: Árni Björnsson — Jón Þórðarson - Karlakórinn Fóstbræður - Stjórnandi: Jónas Ingimundarson
- Við dagsetur - Lag - texti: Árni Björnsson — Jón Þórðarson - Sigurveig Hjaltested syngur - Píanó: Guðrún Kristinsdóttir
- Sólroðin ský - Lag - texti: Árni Björnsson — Ólafur Jónsson - Guðmundur Guðjónsson syngur - Píanó: Atli Heimir Sveinsson
- Í dögun - Lag - texti: Árni Björnsson - Jón Þórðarson - Svala Nílsen syngur - Píanó: Guðrún Kristinsdóttir
- Kolan - Lag - texti: Árni Björnsson — Kristján frá Djúpalæk - Kór Söngskólans í Reykjavík - Stjórnandi: Garðar Cortes
- Vorvísa - Lag - texti: Árni Björnsson - Jónas Hallgrímsson - Sigurður Björnsson syngur - Píanó: Agnes Löve
- Rökkurljóð - Lag - texti: Árni Björnsson - Ólafur Jóhann Sigurðsson - Eiður Ágúst Guðmundsson syngur - Píanó: Ólafur Vignir Albertsson