Ármaður
Ármaður er formaður skólafélags Menntaskólans við Sund. Ármaður er hluti af miðhóp, sem er þriggja manna stjórn skólafélagsins.
Meðal þekktra ármanna MS má nefna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar, og Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og formann Vinstri grænna.
Ármenn MS síðustu ára
breyta- 1998-1999: Funi Sigurðsson
- 1999-2000: Kristinn Már Ársælsson
- 2000-2001: Ómar Örn Ólafsson
- 2001-2002: Björgvin Halldór Björnsson
- 2002-2003: Birgir Haraldsson
- 2003-2004: Jón Pétur Guðmundsson
- 2004-2005: Arinbjörn Hauksson
- 2005-2006: Hjördís Alda Hreiðarsdóttir
- 2006-2007: Arnar Ágústsson
- 2007-2008: Egill Rúnar Viðarsson
- 2008-2009: Karl Sigurðsson
- 2009-2010: Þórdís Jensdóttir
- 2010-2011: Birta Árdal Bergsteinsdóttir
- 2011-2012: Ásgrímur Hermannsson
- 2012-2013: Andri Steinn Hilmarsson
- 2013-2014: Jakob Steinn Stefánsson
- 2014-2015: Rögnvaldur Þorgrímsson
- 2015-2016: Guðjón Þorri Bjarkason
- 2016-2017: Steinar Ingi Kolbeins
- 2017-2018: Árni Freyr Baldursson
- 2018-2019: Ágúst Orri Arnarson