Áreiðanleiki Wikipedia
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Áreiðanleiki Wikipedia hefur lengi verið umdeild [heimild vantar] og liggja ýmsar ástæður að baki því. Það getur hver sem er breytt Wikipediasíðum nema þeim sem eru verndaðar. Stjórnendur Wikipedia (í daglegu tali kallaðir Möppudýr) geta merkt greinar vegna skorts á heimildum eða áreiðanleika og geta eytt síðum sem ekki standast kröfur um áreiðanleika. Þá geta Möppudýr bannað notendur sem brjóta reglur um frágang greina[1].
Þótt Wikipedia byggi oftast á heimildum þá getur það ekki talist sem heimild þar sem það er ekki ritrýnt efni samkvæmt akademískum stöðlum og því er oft bannað að vitna í Wikipedia í skólum og við aðra heimildaritun.[2][3][4]
Vísindavefurinn bendir á að Wikipedia sé áreiðanlegari en alfræðiorðabækur reknar af fáum.[5] Fræðimenn hafa mælt með því að nota Wikipedia sem upphafspunkt í leit þeirra að heimildum og yfirfara þær heimildir sem Wikipedia hefur.[6][7]
Heimildir
breyta- ↑ „Wikipedia:Möppudýr“, Wikipedia, frjálsa alfræðiritið, 19. september 2024, sótt 3. október 2024
- ↑ Chen, Lysa (28. mars 2007). „Several colleges push to ban Wikipedia as resource“. Duke Chronicle. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. apríl 2009.
- ↑ "A Stand Against Wikipedia Geymt 10 ágúst 2012 í Wayback Machine", Inside Higher Ed (January 26, 2007). Retrieved January 27, 2007.
- ↑ McHenry, Robert (15. nóvember 2004). „The Faith-Based Encyclopedia“. Tech Central Station. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. júní 2006. Sótt 12. október 2008.
- ↑ „Eigum við að trúa öllu sem stendur á veraldarvefnum?“. Vísindavefurinn.
- ↑ Petiška, Eduard; Moldan, Bedřich (9. desember 2019). „Indicator of quality for environmental articles on Wikipedia at the higher education level“. Journal of Information Science (bandarísk enska). 47 (2): 269–280. doi:10.1177/0165551519888607. ISSN 0165-5515. S2CID 214401940.
- ↑ Harrison, Stephen (19. mars 2020). „The Coronavirus Is Stress-Testing Wikipedia's Systems—and Editors“. Slate Magazine (enska). Afrit af uppruna á 18. apríl 2020. Sótt 10. júlí 2020.