Áreiðanleikakönnun

Áreiðanleikakönnun er ítarleg rannsókn ásamt skýrslugjöf um stöðu og starfsemi félags sem gerð er í tengslum við samruna, kaup á hlutafé og útboð sem tengist aðgæsluskyldu kaupanda og upplýsingaskyldu seljanda.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Jóhannes Sigurðsson og Þórólfur Jónsson. Verðbréfamarkaðsréttur. Bókaútgáfan Codex, 2004.