Áramótaskaup 1969
Áramótaskaupið 1969 var eftir Flosa Ólafsson sem auk þess var leikstjóri þess. Magnús Ingimarsson útsetti, stjórnaði tónlist og samdi handrit að hluta. Auk Flosa komu fram: Árni Tryggvason, Bryndís Schram, Gísli Alfreðsson, Helga Magnúsdóttir, Jón Aðils, Karl Guðmundsson, Nína Sveinsdóttir, Pétur Einarsson, Þórunn Sigurðardóttir og fleiri.
Tenglar
breyta- Áramótaskaup 1969 á YouTube
- Áramótaskaup 1969 á IMDb