Ár á öðrum plánetum

Ár á öðrum plánetum er sú tímalengd sem það tekur fyrir plánetur sólkerfisins að snúast í kringum sólina. Eitt ár á jörðinni er um það bil 365 dagar. Á Merkúr og Venus er árið styttra en á jörðinni en á öllum öðrum plánetum er árið lengra en á jörðinni. Árið er lengst á Plútó eða um 248 ár á jörðinni.[1]

Venus hefur þá sérstöðu að sólarhringurinn er lengri en árið.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Gamillo, Elizabeth (22. nóvember 2023). „How long is a year on other planets?“. Astronomy Magazine (bandarísk enska). Sótt 27. nóvember 2024.
  2. „Venus - NASA Science“. science.nasa.gov (bandarísk enska). Sótt 27. nóvember 2024.