Amager
ein af eyjum Danmerkur
(Endurbeint frá Ámakur)
Amager (oft kölluð Amakur eða Ámakur á íslensku) er eyja á Eyrarsundi. Hún er 96,29 km² og er rétt hjá austurströnd Sjálands. Íbúar á Amager eru 188.762 (1. janúar 2015) og þar af eru 107.207 í Kaupmannahöfn.