Kyushu

syðst fjögurra aðaleyja Japans

Kyushu (九州, Kyūshū "níu héruð") er þriðja stærsta eyja Japans og er sú syðsta og vestlægasta af 4 höfuðeyjunum. Á eynni búa tæpar 13 milljónir og er hún 36.782 ferkílómetrar að stærð.

Kyushu
Kort.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.