Ágúst Jónsson (19. desember 186828. júní 1945) var íslenskt skáld og verkamaður í Reykjavík. Hann gaf aðeins út eina ljóðabók, Þyrnar og rósir, árið 1930 en orti mikið af kvæðum, lausavísum og erfiljóðum. Lára miðill var dóttir hans.

Heimildir breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.