Á sjó - Fjórtán sjómannalög
Á sjó - Fjórtán sjómannalög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Ljósmynd á plötuumslagi tók Rafn Hafnfjörð.
Á sjó - Fjórtán sjómannalög | |
---|---|
SG - 031 | |
Flytjandi | Fremstu söngvarar og hljómsveitir landsins |
Gefin út | 1971 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Lagalisti
breyta- Á sjó - Lag - texti: V. Doonican - Ólafur Ragnarsson - Þorvaldur Halldórsson og hljómsveit Ingimars Eydal
- Farmaður hugsar heim - Lag - texti: Þórunn Franz - Árelíus Níelsson - Elly og Ragnar ásamt hljómsveit Svavars Gests
- Svona er á síld - Lag - texti: R. Miller - Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson með hljómsveit Svavars Gests
- Hvað skal með sjómann - Lag - texti: Írskt þjóðlag - Sigurður Þórarinsson - Savanna tríó
- Gefðu að hann nái til lands - Lag - texti: Oliver - Ómar Ragnarsson - Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal
- Úti í Hamborg - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Ragnar Bjarnason og Jón Sigurðsson ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
- Ég fer í nótt - Lag - texti: J. Allison - Ómar Ragnarsson - Vilhjálmur Vilhjálmsson við undirleik Magnúsar Ingimarssonar
- Blítt og létt - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Árni úr Eyjum - Rúnar Gunnarsson og sextett Ólafs Gauks
- Jón Tröll - Lag - texti: J. Dean - Ómar Ragnarsson - Guðmundur Jónsson
- Kveðja til farmannsins - Lag - texti: Kaihan - Ágúst Böðvarsson - Svanhildur Jakobsdóttir og sextett Ólafs Gauks
- Föðurbæn sjómannsins - Lag - texti: Þórunn Franz - Árelíus Níelsson - Ragnar Bjarnason og hljómsveit ⓘ
- Halí-a-hó - Lag - texti: Írskt þjóðlag - Jónas Árnason - Þrjú á palli
- Ég bíð við bláan sæ - Lag - texti: Spector - Jón Sigurðsson - Anna Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson með hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar
- Laus og liðugur - Lag - texti: Jónatan Ólafsson - Númi Þorbergsson - Stefán Jónsson og Lúdó sextett