Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024 er haldin í Malmö, Svíþjóð eftir að landið vann keppnina árið 2023 með lagið „Tattoo“ eftir Loreen. Hún er í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Sveriges Television (SVT) og fer fram í Malmö Arena dagana 7., 9., og 11. maí 2024.[1] Það er í þriðja sinn sem keppnin er haldin í Malmö, hin skiptin verandi árin 1992 og 2013, og í sjöunda skipti í Svíþjóð sem hélt keppnina seinast árið 2016 í Stokkhólmi.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2024
United by Music
Dagsetningar
Undanúrslit 17. maí 2024
Undanúrslit 29. maí 2024
Úrslit11. maí 2024
Umsjón
VettvangurMalmö Arena
Malmö, Svíþjóð
Kynnar
FramkvæmdastjóriMartin Österdahl
SjónvarpsstöðSveriges Television (SVT)
Vefsíðaeurovision.tv/event/malmo-2024 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda37
Endurkomur landa Lúxemborg
Taka ekki þátt Rúmenía
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2024
2023 ← Eurovision

Þátttakendur breyta

Yfirlit keppninnar breyta

Undankeppni 1 breyta

Fyrri undankeppnin fer fram 7. maí 2024 klukkan 19:00 (GMT) þar sem fimmtán lönd taka þátt.[2] Bretland, Svíþjóð og Þýskaland flytja einnig lögin sín og kjósa um hvaða lönd fara áfram í úrslit.[3]

  Komst áfram
Fyrri undankeppni Eurovision 2024[4]
Röð Land Flytjandi Lag Stig Sæti
1   Kýpur Silia Kapsis „Liar“ Verður tilkynnt
2   Serbía Teya Dora „Ramonda“
3   Litáen Silvester Belt „Luktelk“
4   Írland Bambie Thug „Doomsday Blue“
5   Úkraína Alyona Alyona & Jerry Heil „Teresa & Maria“
6   Pólland Luna „The Tower“
7   Króatía Baby Lasagna „Rim Tim Tagi Dim“
8   Ísland Hera Björk Scared of Heights
9   Slóvenía Raiven „Veronika“
10   Finnland Windows95man „No Rules!“
11   Moldóva Natalia Barbu „In the Middle“
12   Aserbaísjan Fahree & Ilkin Dovlatov „Özünlə apar“
13   Ástralía Electric Fields „One Milkali (One Blood)“
14   Portúgal Iolanda „Grito“
15   Lúxemborg Tali „Fighter“

Undankeppni 2 breyta

Seinni undankeppnin fer fram 9. maí 2024 klukkan 19:00 (GMT) þar sem sextán lönd taka þátt.[2] Frakkland, Ítalía og Spánn flytja einnig lögin sín og kjósa um hvaða lönd fara áfram í úrslit.[3]

Seinni undankeppni Eurovision 2024[5]
Röð Land Flytjandi Lag Stig Sæti
1   Malta Sarah Bonnici „Loop“ Verður tilkynnt
2   Albanía Besa „Titan“
3   Grikkland Marina Satti „Zari“
4    Sviss Nemo „The Code“
5   Tékkland Aiko „Pedestal“
6   Austurríki Kaleen „We Will Rave“
7   Danmörk Saba „Sand“
8   Armenía Ladaniva „Jako“
9   Lettland Dons „Hollow“
10   San Marínó Megara „11:11“
11   Georgía Nutsa Buzaladze „Firefighter“
12   Belgía Mustii „Before the Party's Over“
13   Eistland 5miinust & Puuluup „(Nendest) narkootikumidest ei tea me (küll) midagi“
14   Ísrael Eden Golan „Hurricane“
15   Noregur Gåte „Ulveham“
16   Holland Joost Klein „Europapa“

Úrslit breyta

Úrslitin fara fram 11. maí 2024 klukkan 19:00 (GMT) þar sem tuttugu og sex lönd taka þátt.[2]

Úrslit Eurovision 2024[6][7]
Röð Land Flytjandi Lag Stig Sæti
1   Svíþjóð Marcus & Martinus „Unforgettable“ Verður tilkynnt
  Bretland Olly Alexander „Dizzy“
  Finnland Windows95man „No Rules!“
  Frakkland Slimane „Mon amour“
  Írland Bambie Thug „Doomsday Blue“
  Ítalía Angelina Mango „La noia“
  Króatía Baby Lasagna „Rim Tim Tagi Dim“
  Kýpur Silia Kapsis „Liar“
  Litáen Silvester Belt „Luktelk“
  Lúxemborg Tali „Fighter“
  Portúgal Iolanda „Grito“
  Serbía Teya Dora „Ramonda“
  Slóvenía Raiven „Veronika“
  Spánn Nebulossa „Zorra“
  Úkraína Alyona Alyona & Jerry Heil „Teresa & Maria“
  Þýskaland Isaak „Always on the Run“

Tilvísanir breyta

  1. „Malmö will host the 68th Eurovision Song Contest in May 2024“. Eurovision.tv. European Broadcasting Union (EBU). 7. júlí 2023. Sótt 7. júlí 2023.
  2. 2,0 2,1 2,2 „Eurovision Calendar 2024“. Eurovision.tv. European Broadcasting Union (EBU). 13. mars 2019. Sótt 30. janúar 2024.
  3. 3,0 3,1 „Eurovision 2024: Semi-Final Draw results“. Eurovision.tv (enska). EBU. 30. janúar 2024. Sótt 30. janúar 2024.
  4. „First Semi-Final of Malmö 2024“. Eurovision.tv. EBU. Sótt 28. mars 2024.
  5. „Second Semi-Final of Malmö 2024“. Eurovision.tv. EBU. Sótt 28. mars 2024.
  6. „Sweden have been drawn to open the Grand Final in Malmö“. Eurovision.tv. EBU. 11. mars 2024. Sótt 11. mars 2024.
  7. „Grand Final of Malmö 2024“. Eurovision.tv. EBU. Sótt 31. janúar 2024.

Tenglar breyta

   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.