Moldóva í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Moldóva hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 16 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2005. Besta niðurstaða landsins er þriðja sæti með SunStroke Project og laginu „Hey, Mamma!“ árið 2017.

Moldóva

Sjónvarpsstöð Teleradio-Moldova (TRM)
Söngvakeppni Finala națională
Ágrip
Þátttaka 16 (11 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2005
Besta niðurstaða 3. sæti: 2017
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða Moldóvu á Eurovision.tv

Fyrsta þátttaka Moldóvu árið 2005 reyndist árangursrík þar sem að Zdob și Zdub endaði í sjötta sæti. Landið hefur einnig endað í topp-10 með Natalia Barbu (2007) og DoReDoS (2018) í tíunda sæti. Moldóva hefur keppt í aðalkeppninni í 11 skipti.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður) breyta

Merkingar
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2005 Zdob și Zdub Boonika bate doba enska, rúmenska 6 148 2 207
2006 Arsenium með Natalia Gordienko & Connect-R Loca enska, spænska 20 22 Topp 11 árið fyrr [a]
2007 Natalia Barbu Fight enska 10 109 10 91
2008 Geta Burlacu A Century of Love enska Komst ekki áfram 12 36
2009 Nelly Ciobanu Hora din Moldova rúmenska, enska 14 69 5 106
2010 SunStroke Project & Olia Tira Run Away enska 22 27 10 52
2011 Zdob și Zdub So Lucky enska 12 97 10 54
2012 Pasha Parfeny Lăutar enska 11 81 5 100
2013 Aliona Moon O mie rúmenska 11 71 4 95
2014 Cristina Scarlat Wild Soul enska Komst ekki áfram 16 13
2015 Eduard Romanyuta I Want Your Love enska 11 41
2016 Lidia Isac Falling Stars enska 17 33
2017 SunStroke Project Hey, Mamma! enska 3 374 2 291
2018 DoReDoS My Lucky Day enska 10 209 3 235
2019 Anna Odobescu Stay enska Komst ekki áfram 12 85
2020 Natalia Gordienko Prison enska Keppni aflýst [b]
2021 Natalia Gordienko Sugar enska 13 115 7 179
2022 [1] Zdob și Zdub & Frații Advahov [2] Trenulețul rúmenska, enska Væntanlegt
  1. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
  2. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir breyta

  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
  2. Farren, Neil (29. janúar 2022). „🇲🇩 Moldova: Zdob și Zdub & Fratii Advahov to Eurovision 2022“. Eurovoix (bresk enska). Sótt 29. janúar 2022.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.