San Marínó í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Wikimedia-flokkur

San Marínó hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 11 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2008.

San Marínó

Sjónvarpsstöð San Marino RTV (SMRTV)
Söngvakeppni Una voce per San Marino (2022)
Ágrip
Þátttaka 11 (3 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2008
Besta niðurstaða 19. sæti: 2019
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða San Marínós á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður) breyta

Merkingar
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2008 Miodio Complice ítalska Komst ekki áfram 19 5
2011 Senhit Stand By enska 16 34
2012 Valentina Monetta The Social Network Song enska 14 31
2013 Valentina Monetta Crisalide (Vola) ítalska 11 47
2014 Valentina Monetta Maybe enska 24 14 10 40
2015 Michele Perniola & Anita Simoncini Chain of Lights enska Komst ekki áfram 16 11
2016 Serhat I Didn't Know enska 12 68
2017 Valentina Monetta & Jimmie Wilson Spirit of the Night enska 18 1
2018 Jessika með Jenifer Brening Who We Are enska 17 28
2019 Serhat Say Na Na Na enska [a] 19 77 8 150
2020 Senhit Freaky! enska Keppni aflýst [b]
2021 Senhit [c] Adrenalina enska [d] 22 50 9 118
2022 Achille Lauro [1] Stripper enska Væntanlegt
2023 Piqued Jacks
  1. Inniheldur frasa á tyrknesku.
  2. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  3. Lagið var flutt ásamt Flo Rida.
  4. Inniheldur eitt endurtekið orð á ítölsku.

Heimildir breyta

  1. „San Marino: Achille Lauro takes 'Stripper' to Eurovision 🇸🇲“. Eurovision.tv. EBU. 20. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.