Zynga er fyrirtæki sem hannar tölvuleiki, aðallega fyrir netsíðuna Facebook. Frægasti leikurinn frá Zynga er FarmVille sem er vinsælasti Facebook leikurinn.[1]