Zeiraphera canadensis

Zeiraphera canadensis er fiðrildi af ættinni Tortricidae. Það finnst í Kanada, aðallega þar sem hvítgreni vex, enda er barr hvítgrenis aðalfæða lirfanna.[1] Tegundin Z. ratzeburgiana er mjög lík Z. canadensis og er nær eingöngu hægt að greina þær sundur á endaþarmskambi sem er á Z. canadensis.[2] Sníkjuvespan Trichogramma evanescens heldur því að nokkru í skefjum.[3]

[[image:Zeiraphera canadensis larva.jpg ]]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Veffiðrildaætt (Tortricidae)
Ættkvísl: Zeiraphera
Tegund:
Z. canadensis

Tvínefni
Zeiraphera canadensis
Mutuura & Freeman, 1967
Samheiti
  • Dendrolimus ariaznus

Tilvísanir

breyta
  1. Holmes, J.A.; Osgood, E.A. (janúar 1984). „Chemical control of the spruce budmoth, Zeiraphera canadensis Mut. and Free. on white spruce in Maine“. Maine Agricultural Experiment Station. 112.
  2. Turgeon, Jean J. (1992). „Status of research on the development of management tactics and strategies for the spruce bud moth in white spruce plantations“. The Forestry Chronicle. 68 (5): 614–622. doi:10.5558/tfc68614-5.
  3. Ostaff, Donald P.; Quiring, Dan T. (ágúst 1994). „Seasonal Distribution of Adult Eclosion, Oviposition, and Parasitism and Predation of Eggs of the Spruce Bud Moth, Zeiraphera Canadensis (Lepidoptera: Tortricidae)“. The Canadian Entomologist. 126 (4): 995–1006. doi:10.4039/Ent126995-4.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.