Yfirborðsflatarmál

Yfirborðsflatarmál er flatarmál sýnilegra hliða rúmfræðilegs hlutar. Einfaldasta dæmið er yfirborðsflatarmál stjarfs ferhyrnings þar sem hliðarlengd og -breidd eru margfölduð saman. SI eining flatarmáls er . Yfirborð kúlu er fundið með formúlunni 4πr² þar sem r er radíus.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.