XO sósa er krydduð sósa úr sjávardýrum. Hún kemur upphaflega frá Hong Kong og er algeng í Suður-Kína.