World Class

World Class er íslensk heilsuræktarstöð í Laugardalnum í Reykjavík sem er skráð í eigu Lauga ehf. Fyrirtækið var stofnað í júlí árið 1985. Stofnendur voru Björn Kr. Leifsson og fjölskylda hans. Starfsemin hófst í Skeifunni 3c en þremur árum síðar fluttist stöðin í Skeifuna 19. Nú er hún víða um Reykjavík, eðá á tíu stöðvum á höfuðborgarsvæðinu[1] en aðalstöðvarnar eru í Laugardalnum.

TilvísanirBreyta

  1. „Heilsuræktarstöðvar; af heimasíðu World Class“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2013-03-12. Sótt 11. mars 2013.

TenglarBreyta

   Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.