Wikipediaspjall:Velkomnir nýherjar

Mér finnst að það mætti einhverstaðar benda fólki á að nota "Show Preview" takkann meira. Ég er nefnilega einn af þeim sem vill skoða breytingarnar í "nýlegar breytinger" og finnst frekar pirrandi þegar fólk er að margvista sömu síðuna (vil nefnilega taka afstöðu til hverrar breytingar fyrir sig). Passa svona tilmæli á þessa síðu? Eða ætti þetta að fara á einhverja aðra síðu? --ojs 12:16, 25 Jun 2004 (UTC)

Passar vel hérna, --Ævar Arnfjörð Bjarmason 16:34, 25 Jun 2004 (UTC)

Byrja umræðu um Wikipedia:Velkomnir nýherjar

Byrja nýja umræðu
Fara aftur á verkefnissíðuna „Velkomnir nýherjar“.