Wikipediaspjall:Vélmenni

Latest comment: fyrir 1 ári by Trizek (WMF) in topic Your wiki will be in read-only soon

Skjalasöfn

Nýleg bönn o.fl.

breyta

Ég bannaði vélmenni sem hafa ekki gert breytingar í einhver ár, og þá sem voru skráðir sem vélmenni (þó ein mistök þar, sjá aðalsíðuna).

Á sínum tima var samþykkt að minnka vélmennaflóðið hérna, en var aldrei útfært almennilega. Við erum aftur með allt of mikið af vélmennum:

mysql> select (select count(*) from recentchanges where rc_bot = 1) as bots, (select count(*) from recentchanges) as everyone;
+-------+----------+
| bots  | everyone |
+-------+----------+
| 10845 |    15878 | 
+-------+----------+
1 row in set (0.02 sec)

Það er fáránlegt að nær 70% breytinga séu interwiki vélmenni hvert að hrasa yfir annað. Þetta gerir breytingarsögur greina ólæsilegar.

Ég ætla taka saman lista yfir vélmenni sem mega missa sín, og legg svo til að þeim verði hent út. Helst vil ég að breytingar vélmenna séu ekki meiri en 10% af öllum breytingum, helst minna. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20. maí 2010 kl. 14:14 (UTC)Reply

Ég bannaði öll vélmenni sem voru að gera breytingar en ekki með vélmennaréttindi. Svo tók ég saman lista hér að neðan um bönn sem ég vil útfæra. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 20. maí 2010 kl. 15:50 (UTC)Reply
Breytingar á nýlegum breytingum Notandi Framlög Notendur annarstaðar Tillaga
2751 ArthurBot framlög ArthurBot Þegar bannaður
1738 Xqbot framlög Xqbot Banna þennan og/eða TXiKiBoT?
1472 Luckas-bot framlög Luckas-bot Banna, starfar á þýsku, engin hætta á að við fáum ekki tengla þaðan annarstaðar frá
1430 TXiKiBoT framlög TXiKiBoT Banna þennan og/eða Xqbot?
732 SieBot framlög SieBot Nokkuð virkur og ekki með allt of margar breytingar, kandídat til að halda og henda öðrum út
413 Alexbot framlög Alexbot Þegar bannaður
361 VolkovBot framlög VolkovBot Banna, Rússneskan er nógu stór til að við fáum tengla þaðan annarstaðar frá
233 JAnDbot framlög JAnDbot Banna, fáum tengla frá tékknesku annarstaðar
183 Escarbot framlög Escarbot Banna, fáum frönsku annarstaðar
141 Thijs!bot framlög Thijs!bot Halda, keyrir handvirkt á norðurlandamálunum o.fl.
136 Zorrobot framlög Zorrobot Keyrir á norsku, halda
135 MastiBot framlög MastiBot Bannaður
117 Amirobot framlög Amirobot Bannaður
104 Dinamik-bot framlög Dinamik-bot Bannaður
95 JhsBot framlög JhsBot Norskur, kannski banna? Of mikið af norskum
86 Almabot framlög Almabot Banna, franskur
82 Idioma-bot framlög Idioma-bot Banna, lítil, litháaenskur
76 Rubinbot framlög Rubinbot Bannaður
74 Ptbotgourou framlög Ptbotgourou Banna, franskur, óþarfi
68 SilvonenBot framlög SilvonenBot Halda? Keyrir á finnsku
63 MondalorBot framlög MondalorBot Banna, lítill, óþarfi
57 LaaknorBot framlög LaaknorBot Norskur, halda? erum við með nóg af norskum?
51 Gerakibot framlög Gerakibot Bannaður
47 DSisyphBot framlög DSisyphBot Bannaður
40 Robbot framlög Robbot Gamall og góður og keyrir ekki of mikið. Halda
33 MystBot framlög MystBot Bannaður
32 Louperibot framlög Louperibot Franskur, bannaður
27 CarsracBot framlög CarsracBot Óþarfi? spurði Akiga beint um bot flag
23 Obersachsebot framlög Obersachsebot Halda
20 D'ohBot framlög D'ohBot "global bot", bannaður
12 Broadbot framlög Broadbot Bannaður
11 Chobot framlög Chobot Bannaður
3 Soulbot framlög Soulbot Banna? Erum með Zorrobot, á hinn bogin fáar breytingar
3 Synthebot framlög Synthebot Halda? http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:V%C3%A9lmenni/Safn_1#Synthebot
3 DirlBot framlög DirlBot Bannaður
3 HerculeBot framlög HerculeBot Keyrir á frönsku, banna?
1 Albambot framlög Albambot Bannaður
1 Muro Bot framlög Muro Banna, spænskur

Article history & bots

breyta

Hi, sorry for writing in English. I sympathise with the goal of making article histories more readable, but I don't think this is the right solution. The best solution IMO would be being able to collapse all consecutive bot edits (even by different bots) in the bot history, just like many edits to the same article can be collapsed in Recent changes and the Watchlist (if you've turned that option on in your preferences). That would however require a rewrite of how the history works, therefore requiring developer attention and take quite some time. So what I did in nowiki was to create a small gadget, using only CSS, that makes the username and talk/contrib/block links to bot users gray instead of blue. This was a very simple measure, but it makes the article histories immensely more useful, as one can immediately recognise which edits are real and which edits are just bots. So if you would use that gadget (or even implement it in MediaWiki:Common.css), I don't think there is a need for this drastic measure of banning ~all bots. The code for the gadget is here. Jon Harald Søby 28. maí 2010 kl. 12:09 (UTC)Reply

Continued

breyta
(continued from Xqt's personal talk page on the German Wikipedia)

Rather than reply to individual points that have been raised. I thought it would be better to write something here.

To recap: Global bots are a relatively new development and "must be explicitly permitted by local policy". Due to a human error that has now been rectified the Icelandic Wikipedia was mistakenly marked as having opted in to the global bot policy.

We never did that. And this whole discussion has been about us trying to gracefully back out of that, and get operators to comply with what has been our policy all along.

While we'd be delighted to entertain some technical solutions to the problem of frequent bot edits, the point stands that we'd like to keep down the total number of bots, and we'd like to disable bots with overlapping functionality.

We don't wish to distrupt anything, but what bots run and how they run on this wiki is ultimately our call to make. While interwiki bot operators provide a valuable service, that doesn't mean that we want to give them all free rein on the Icelandic Wikipedia.

Bots that aren't compliant with our policies will be notified and ultimately blocked if they continue to operate despite being given notice.

Thanks, and let's all be friends.

--Ævar Arnfjörð Bjarmason 29. maí 2010 kl. 16:52 (UTC)Reply

Ok, lets all be friends. I have no doubt that bot owners don't wish to overrule local policies but to find the best solution for local problems, in this case high frequent bot edits. And I've proposed a technical solution for that. Maybe it was unfortunate to block some bots, and in particular many active bots, and to keep the less active or inactive ones. This disturbed the work of global operating bots and increased the total edits in total (on all wikis). Anyway I found that my bots edits (and some others) doubles since you blocked few bots and I guess this was not the effect you expected. That I tried to reduce the frequecy be a technical solution and found the edits decreases by 60-90 %. I am sure this the right way and I would be very pleased to keep the flag for further testings. After improving this stuff I will distribute a patch to all bot owners asap. thus they may keep or recover their flag if without flooding pages on icelandic wiki. I hope that meets your needs. And btw. for further requests call this page or ask me on one of my talk pages. Thanks and best regards -Xqt 1. júní 2010 kl. 17:21 (UTC)Reply
Your technical solution is overly permissive and does not seem like it would significantly reduce the number of edits.
Ég held við ættum bara að halda okkur við að slökkva á flestum vélmennunum en halda í nokkur sem keyra af og til - ég sé ekki af hverju það ætti ekki að virka. Ég held að hitt sé eiginlega of flókið. Auk þess leyfir tillagan sem þessi náungi er með nýja breytingu í hverjum mánuði, það er strax meira en æskilegt er. Tæknilausn sem væri með inntaksbreytum sem við gætum stillt sjálf væri þó kannski áhugaverð - til dæmis þannig að samfélagið okkar gæti ákveðið hvort þjarkarnir kæmu mánaðarlega í heimsókn eða á þriggja mánaða fresti o.s.frv. með því að breyta stillingasíðu sem þeir læsu. Haukur 1. júní 2010 kl. 19:39 (UTC)Reply
Það hljómar ágætlega. --Cessator 1. júní 2010 kl. 19:55 (UTC)Reply
Það hljómar illa
The technical solution indeed is able to reduce the traffic. My bot did 11-28 edits a day instead of 84-101 since it is in testing phase of the proposed solution. Since this patch is not distributed to the other bots this has no effect in total of cause other bots will do the prevented edits. And this is the reason why blocking bot will not significantly reduce the edits as you has found, except you enable only inactive bots and block the others. But that would be a point we should also ignore links from icelandic wiki because thy are outdated and causes autonomous problems in maintaining interwiki links on other sites and disturbing bots activities and causes these links are fixed by hand (and I am quite sure nobody spends a lot of time to do that). And this is the main reason to force a technical solution for your problem (which could be complemented by the gadget proposed above). I am fine with actualizing new links all three months instead of monthly or any other delay. Just make request to the pywikibots request tracker if you have a community consensus. -Xqt 2. júní 2010 kl. 06:46 (UTC)Reply
Reducing the number of active bots does serve a purpose beyond just reducing the number of edits. The administrative resources of this small wiki are meager and not best spent riding herd on an unlimited number of bots. Bot operators that do not stop their bot when politely asked to do so (such as that Luckas fellow) are especially unhelpful. Bots are subject to the will of the community, they should not be a law unto themselves.
I question the validity of your testing. The technical solution you have proposed includes a periodicity such that testing would need to be conducted over the space of some months before reliable results would be obtained. You have not mentioned making an attempt to compensate for this effect.
En varðandi þessar nýjustu pælingar með tæknilausn, hvað segir þú, Ævar? Þú ert vitrastur vor. Haukur 2. júní 2010 kl. 10:17 (UTC)Reply
This effect is already evident [1] and it will become better once all the bots have taken over the patch. Interwiki bots are approved as global bots on a lot of sites. This means there is no need for a lot of administrative resources. Anyway bot owners don't want to overrule local policies. But there are sites outside the icelandic wiki. Most of the bots here a inactive or operating semi-automatically. But doing the job on all wikis need global operating bots like xqbot or some others to prevent missleading or broken links and actualizing pages as less as possible but as needed. Otherwise we get a rising problem of with link conflicts which could not solved in autonomous mode and is hard to work to solve this manually. This is the main reason for me as member of the developer team to spend a lot of time for this technical solution which would take in account the local requirements. Otherwise I've no idea to support this local wiki furthermore and keep the bots running on other sites without these expected problems. But I guess you are not interested for any cooperation. Best wishes for a wise decision -Xqt 3. júní 2010 kl. 14:06 (UTC)Reply
Nothing in particular seems evident from that link - though I suppose it is interesting that your bot has edited this ridiculous vanity substub 71 times, including 11 times on April 6 alone. What are we supposed to be seeing? Haukur 3. júní 2010 kl. 14:54 (UTC)Reply
Haukur, what do you expect? This patch is active since 28.05.2010. Please compare the last edit with these made the weeks before. Ok, I am working on a time machine, but this takes a lot of time, sorry -Xqt 3. júní 2010 kl. 15:18 (UTC)Reply

Nýlegar breytingar

breyta

Nú eru nýlegar breytingar flóð af minniháttar breytingum sem KamikazeBot framkvæmir á iw-tenglum. Mér finnst við ættum annað hvort að banna hann eða gefa honum bot flag. --Akigka 13. september 2010 kl. 21:15 (UTC)Reply

Sammála því, það þarf að losna við þetta af yfirlitinu yfir nýlegar breytingar með einum eða öðrum hætti. Spurning hvort við ætlum að standa við stóru orðin frá því í sumar eða lúffa... --Cessator 13. september 2010 kl. 21:47 (UTC)Reply
Mér sýnist mjög skýrt að til þess að starfa þurfi eigendur að sækja um. Afhverju bönnum við ekki og bendum á umsóknarferlið? Þurfum við ekki líka að mynda skýrari stefnu gagnvart bottum? Eða hvað, „What we don't want: Lots of bot edits, this clouds up our article histories“ dugar kannski bara? KamikazeBot er t.a.m. að bæta við iw-tenglum á punjabi og víetnömsku wp. --Jabbi 13. september 2010 kl. 22:01 (UTC)Reply
Ég lét vaða, þótt það sé í raun alltof seint. Benti honum á vélmennasíðuna okkar á spjallsíðu notandans. Er hálfilla við að gera þetta af því ég hef skelfilega lítið vit á vélmennum. --Akigka 15. september 2010 kl. 09:14 (UTC)Reply

Fleiri bönn

breyta

Enn er ég að banna vélmenni sem keyra án þess að vera með bot flag í samræmi við stefnuna okkar. Það væri hins vegar til mikilla bóta ef einhver sem hefur vit á þessum forritum gæti tekið að sér að meta hvort ný vélmenni sem sækja um flagg séu að gera eitthvað gagnlegt eða hvort þau eru bara að gera það sama og önnur virk vélmenni. --Akigka 5. nóvember 2010 kl. 01:13 (UTC)Reply

Afstaða til umsókna

breyta

Gæti einhver sem kann á þessa botta tekið afstöðu til þess hvort nýlegar umsóknir séu í samræmi við stefnuna okkar og hvort eigi að gefa þessum umsækjendum bot-flag? --Akigka 3. janúar 2011 kl. 23:35 (UTC)Reply

Interwiki vélmennin

breyta

Það hefur ekki mikið breyst síðan þessi umræða var tekin síðast. Mér sýnist að allt upp í 80% breytinga á hverjum degi séu vélmenni að breyta interwikitenglum og breytingaskrár síðna hafa haldið áfram að fyllast af þessu rusli. Ég er búinn að hafa irc-rásina með rc-feedinu gangandi hjá mér í nokkra daga og hún er auðvitað vita gagnslaus þar sem vélmennabreytingarnar detta þar inn nánast á hverri mínútu. Það er ekki heldur eins og að vélmennin séu að bæta við gagnlegum tenglum. Þegar ný grein er búin til á íslensku þá er það mannlegur höfundur sem byrjar á því að sækja alla IW-tenglana frá enskunni eða einhverju öðru máli og þá eru yfirleitt strax komnir þeir tenglar sem eru liklegir til að verða notaðir. Vélmennin eru þá bara mest í því að tengja í velsku og víetnömsku og fleira í þeim dúr sem er afar ólíklegt til að vera íslenskumælandi notanda að nokkru gagni. Þessi IW-vélmenni eru svo tæknilega ömurleg lausn á þessu verkefni sem IW tenglar eru að mér fallast bara hendur. Er í alvöru talað ekki hægt að útfæra þetta á einhvern hátt þannig að t.d. hverri grein sé ekki breytt oftar en t.d. einu sinni á ári til þess að uppfæra IW-tengla sjálfvirkt? Í alvöru talað, þetta er ekki svo brýnt að það þurfi að vera oftar en það. Ég biðla til tæknifróðari manna og kvenna um að komast að betri lausn. Vefþjónarnir myndu vera mjög þakklátir fyrir það og breytingaskrár yrðu jafnvel aftur læsilegar með tíð og tíma þó að skemmdirnar sem unnar hafa verið hingað til verði ekki teknar til baka. --Bjarki (spjall) 6. desember 2012 kl. 17:39 (UTC)Reply

(Proposed) Interwiki bot policy and instructions

breyta

The icelandic-language wikipedia has an independent bot policy witch requires local approval on this page.

Vélmenna samþykkt

breyta
  • Vélmenni sem vinna að tungumálatenglum þurfa að vera virk á að minnsta kosti 20 wikipedium til að verða samþykkt.
  • Vélmenni ættu ekki að keyra á notendasíðum, öðrum en þeirra eigin.
  • Umsjónarmaður vélmennis á að sjá til þess að breytingar vélmennisins fórni ekki gæðum fyrir hraða eða magn.
  • Vélmenni sem hafa verið óvirk (ekki gert neinar breytingar) í eitt ár eða lengur geta verið bönnuð. Bannið getur verið tekið aftur með því að fylgja fyrirmælunum hér fyrir neðan.
  • Keyrsla vélmennis sem hefur verið neitað um vélmennaréttindi er stranglega bönnuð og er réttlætanleg ástæða fyrir tafarlausu banni á vélmenni þínu.
  • Möppudýr eru hvött til þess að banna vélmenni sem eru skaðleg, keyra of hratt eða gera eitthvað annað en lýsing þeirra segir til um.

Bot policy

breyta
  • Interwiki bots must already be active on 20 wikis to be accepted.
  • Bots should not run on user pages, other than their own.
  • The bot operator should ensure that the changes made by his bot do not sacrifice quality for speed or quantity.
  • Bots that have been inactive (not made any edits) for one year or more, can be blocked. The block can be removed by following the steps below.
  • Running a denied bot is absolutely forbidden and will be a justified cause for an immediate block for your bot.
  • Administrators are encouraged to block bots that are harmful, run too fast or do something else than described in the application to run it.


Að sækja um vélmennaréttindi

breyta

Áður en þú keyrir vélmennið:

  1. Sæktu um vélmennaréttindi
  2. Ef að vélmennið er ekki pywikipedia- eða AWB-vélmenni, bíddu þá þar til ákvörðun hefur verið tekin um hvort starfsemi vélmennisins sé góð hugmynd eða ekki.
  3. Gerðu 20 breytingar með vélmenninu til að sýna virkni þess. Vélmenni sem er án vélmennaréttinda og gerir of margar breytingar getur verið bannað.

Applying for a bot flag

breyta

Before you run your bot:

  1. Request a bot flag
  2. If your bot is not pywikipedia- or AWB-bot wait until it is determined wether your bot is in fact a good idea or not.
  3. Run 20 test edits to demonstrate your bot's activity. A non-flagged bot that makes too many edits can be blocked.

Discussion/Umræða

breyta

Important: maintenance operation on September 1st

breyta

User:Trizek (WMF) (talk) 31. ágúst 2020 kl. 10:30 (UTC)Reply

Important: maintenance operation on October 27

breyta

Please help translate to your language Takk fyrir.

This is a reminder of a message already sent to your wiki.

On Tuesday, October 27 2020, all wikis will be in read-only mode for a short period of time.

You will not be able to edit for up to an hour on Tuesday, October 27. The test will start at 14:00 UTC (14:00 WET, 15:00 CET, 10:00 EDT, 19:30 IST, 07:00 PDT, 23:00 JST, and in New Zealand at 03:00 NZDT on Wednesday October 28).

Background jobs will be slower and some may be dropped. This may have an impact on some bots work.

Know more about this operation.

-- User:Trizek (WMF) (talk) 26. október 2020 kl. 09:25 (UTC)Reply

Server switch

breyta

SGrabarczuk (WMF) 27. júní 2021 kl. 01:23 (UTC)Reply

Server switch

breyta

SGrabarczuk (WMF) (spjall) 11. september 2021 kl. 01:10 (UTC)Reply

Bots need to upgrade to Pywikibot 6.6.1

breyta

Dear bot operators, bots running Pywikibot must upgrade to version 6.6.1 otherwise they will break when deprecated API parameters are removed. If you have any questions or need help in upgrading, please reach out using one of the Pywikibot communication channels.

Thanks, Legoktm (talk) 22. september 2021 kl. 18:02 (UTC)Reply

Your wiki will be in read only soon

breyta

Trizek (WMF) (Spjall) 27. febrúar 2023 kl. 21:24 (UTC)Reply

Your wiki will be in read-only soon

breyta

MediaWiki message delivery 21. apríl 2023 kl. 01:21 (UTC)Reply

Your wiki will be in read-only soon

breyta

Trizek_(WMF) (talk) 15. september 2023 kl. 09:30 (UTC)Reply

Fara aftur á verkefnissíðuna „Vélmenni“.