Wikipediaspjall:Margmiðlunarefni

Latest comment: fyrir 9 árum by Snaevar in topic No free files available

Samþykkt breyta

Ég er búinn að meðhöndla þetta eins og gilda samþykkt í yfirferð minni á WP-rýminu en í raun hefur ekki farið fram umræða ennþá.

  1.   Samþykkt fyrir mitt leyti. Þetta eru skýr og eðlileg viðmið. --Bjarki (spjall) 17. desember 2012 kl. 13:04 (UTC)Reply
Umræðan er á Wikipedia:Potturinn/Safn 18#Tillaga: Reglur um margmiðlunarskrár (upphlöðun og notkun þeirra).--Snaevar (spjall) 17. desember 2012 kl. 13:12 (UTC)Reply
Ég renndi yfir þetta safn áðan en tókst samt að missa af þessu. Það hefur í það minnsta ekki verið mikill áhugi á því að andmæla þessum viðmiðum þannig að ef enginn mótmælir hér þá held ég þetta sé bara samþykkt. --Bjarki (spjall) 17. desember 2012 kl. 13:15 (UTC)Reply

No free files available breyta

According to wmf:Resolution:Licensing policy then "...An EDP may not allow material where we can reasonably expect someone to upload a freely licensed file for the same purpose, such as is the case for almost all portraits of living notable individuals...".

The EDP on is.wikipedia says:

  1. Aðeins má hlaða inn margmiðlunarskrá hingað inn (á is.wikipedia) þegar engin sambærileg skrá finnst á Commons.

As I understand it (Google translate) it says that non-free files is allowed if there is no similar file on Commons. I think that it is to weak. It should say that non-free files is only allowed if there is no free file or it is not possible for someone to upload a free file. --MGA73 (spjall) 3. janúar 2015 kl. 22:18 (UTC)Reply

True, that is an oversight in the EDP.... I am thinking that it would be best just to request a full review of this EDP, just to make sure that it is strict enough.--Snaevar (spjall) 4. janúar 2015 kl. 12:30 (UTC)Reply
Fara aftur á verkefnissíðuna „Margmiðlunarefni“.