Wikipediaspjall:Lönd heimsins

Latest comment: fyrir 2 mánuðum by Akigka in topic Albanía

Sæll. Ég skrifaði um Sankti Lúsíu á sínum tíma. Er þetta ekki komið í hærri flokk? Kveðja Dagvidur.

Takk fyrir ábendinguna :) Ég uppfærði listann. --Akigka 6. maí 2010 kl. 10:24 (UTC)Reply

Einhverjar tillögur fyrir maí?

breyta

Spurning --Akigka (spjall) 1. maí 2020 kl. 13:09 (UTC)Reply

Hvað um Kosta Ríka? TKSnaevarr (spjall) 1. maí 2020 kl. 13:24 (UTC)Reply

Tillaga fyrir júní

breyta

Ég legg til að fjallað verði um Ísrael í júní. Það eru til margar góðar greinar sem tengjast Ísrael, en síðan sjálf er eiginlega vandræðalega stutt miðað við hvað landið er mikið í fréttum og samfélagsumræðu. TKSnaevarr (spjall) 23. maí 2020 kl. 10:23 (UTC)Reply

Einhver tillaga fyrir júlí?

breyta

Hvað segið þið? --Akigka (spjall) 1. júlí 2020 kl. 15:41 (UTC)Reply

Hvað um Túnis? TKSnaevarr (spjall) 1. júlí 2020 kl. 15:44 (UTC)Reply
Austur-Evrópa?--Berserkur (spjall) 1. júlí 2020 kl. 15:56 (UTC)Reply
Ættum við að hafa bæði? Eitt land og einn heimshluta? --Akigka (spjall) 1. júlí 2020 kl. 16:08 (UTC)Reply

Einhver með hugmynd fyrir ágúst?

breyta

Hvað ættum við að bæta næst? :) --Akigka (spjall) 27. júlí 2020 kl. 11:46 (UTC)Reply

Suður-Ameríka?--Berserkur (spjall) 27. júlí 2020 kl. 11:57 (UTC)Reply
Eitt land eða heimshlutann? --Akigka (spjall) 27. júlí 2020 kl. 11:59 (UTC)Reply
Er ekki eitt land of lítið? Vantar undirkafla í fleiri lönd.--Berserkur (spjall) 27. júlí 2020 kl. 13:33 (UTC)Reply
Jú, en þetta er svona átaksverkefni... Ef ég set inn Suður-Ameríku þá verður það sú grein sem á að bæta þann mánuðinn. --Akigka (spjall) 27. júlí 2020 kl. 18:56 (UTC)Reply
Ef það ætti að vera eitt Suður-Ameríkuríki, þá sýnist mér Súrínam vera styst af þeim greinum. TKSnaevarr (spjall) 27. júlí 2020 kl. 20:36 (UTC)Reply
Ef ríki sem ekki eru lengur til teljast með, finnst mér reyndar síðan um Sovétríkin líka þarfnast úrbóta. TKSnaevarr (spjall) 27. júlí 2020 kl. 23:25 (UTC)Reply
Síðunni um Simbabve er líka mjög ábótavant. TKSnaevarr (spjall) 3. ágúst 2020 kl. 01:42 (UTC)Reply
Það er satt. Úff. En ég ætla að velja Súrínam, því það var Afríkuríki síðast. --Akigka (spjall) 3. ágúst 2020 kl. 11:10 (UTC)Reply

September

breyta

Hugmyndir? --Akigka (spjall)

Það er kominn október

breyta

Hvaða land ætti að vera viðfangsefnið í þetta sinn? --Akigka (spjall) 30. september 2020 kl. 20:48 (UTC)Reply

Engar hugmyndir? --Akigka (spjall) 2. október 2020 kl. 15:01 (UTC)Reply

Armenía er sögufrægt land sem er mikið í fréttum þessi dægrin em með tiltölulega stutta grein. 89.160.233.104 2. október 2020 kl. 17:40 (UTC)Reply

Annar möguleiki væri Súdan, sem er með mjög stutta síðu og er núna á ákveðnum kaflaskilum í nútímasögu sinni. Ég hafði líka stungið upp á Simbabve fyrir fáeinum mánuðum. TKSnaevarr (spjall) 2. október 2020 kl. 17:51 (UTC)Reply

Nóvember

breyta

Armenía? --Akigka (spjall) 30. október 2020 kl. 13:28 (UTC)Reply

Uppástungur?

breyta

Fyrir desember? --Akigka (spjall) 27. nóvember 2020 kl. 14:05 (UTC)Reply

Síðan um Simbabve er úrbóta þurfi. TKSnaevarr (spjall) 28. nóvember 2020 kl. 20:35 (UTC)Reply

Tillaga fyrir febrúar

breyta

Ég legg til að land mánaðarins í febrúar verði Taíland. Mjög knöpp síða eins og er. TKSnaevarr (spjall) 1. febrúar 2021 kl. 00:42 (UTC)Reply

Takk. Góð hugmynd. --Akigka (spjall) 1. febrúar 2021 kl. 10:58 (UTC)Reply
Líst vel á það... væri til í landafræðikafla t.d.--Berserkur (spjall) 1. febrúar 2021 kl. 12:57 (UTC)Reply

Mars?

breyta

Einhverjar tillögur? --Akigka (spjall) 1. mars 2021 kl. 09:21 (UTC)Reply

Apríl

breyta

Einhverjar óskir? --Akigka (spjall) 4. apríl 2021 kl. 11:43 (UTC)Reply

Maí

breyta

Ég sting upp á að skrifa um Jamaíku í maí. TKSnaevarr (spjall) 29. apríl 2021 kl. 01:46 (UTC)Reply

Læk á það. --Akigka (spjall) 29. apríl 2021 kl. 10:44 (UTC)Reply

Júlí

breyta

Einhverjar hugmyndir?--Akigka (spjall) 1. júlí 2021 kl. 21:38 (UTC)Reply

Víetnam kannski. Stutt grein fyrir fjölmennt land. --Bjarki (spjall) 1. júlí 2021 kl. 21:48 (UTC)Reply

Góð hugmynd. --Akigka (spjall)

Já, vá, sjávarútvegur spannar næstum alla greinina.. lol. Styð þetta. --Berserkur (spjall) 1. júlí 2021 kl. 23:07 (UTC)Reply

Ágúst?

breyta

Einhver brilljant uppástunga? --Akigka (spjall) 31. júlí 2021 kl. 16:59 (UTC)Reply

Úrúgvæ er með frekar knappa síðu. TKSnaevarr (spjall) 31. júlí 2021 kl. 20:07 (UTC)Reply
Mér sýnist mega bæta sögu og landafræðikafla við Wales.--Berserkur (spjall) 31. júlí 2021 kl. 20:44 (UTC)Reply
Gerum það endilega líka. --Akigka (spjall) 1. ágúst 2021 kl. 16:46 (UTC)Reply

September

breyta

Mæli með því að fjallað verði um Sambíu í næsta mánuði, þetta er algjör örstubbur. TKSnaevarr (spjall) 16. ágúst 2021 kl. 20:18 (UTC)Reply

Október

breyta

Einhverjar hugmyndir? --Akigka (spjall) 29. september 2021 kl. 18:32 (UTC)Reply

Lét vaða á Wales. --Akigka (spjall) 1. október 2021 kl. 01:46 (UTC)Reply

Einhverjar hugmyndir?

breyta

Um land mánaðarins? --Akigka (spjall) 30. nóvember 2021 kl. 23:34 (UTC)Reply

Tillaga fyrir maí

breyta

Einhverjar hugmyndir? --Akigka (spjall) 29. apríl 2022 kl. 10:51 (UTC)Reply

Tillaga fyrir október

breyta

Ég myndi taka fyrir Keníu í október. Þetta er frekar fátækleg síða eins og er. TKSnaevarr (spjall) 13. september 2022 kl. 11:27 (UTC)Reply

Góð hugmynd. --Akigka (spjall) 13. september 2022 kl. 22:37 (UTC)Reply

Albanía

breyta

Leyfði mér að piggybacka samvinnu mánaðarins í þetta sinn. Endilega mótmælið ef ykkur finnst það óviðeigandi. Akigka (spjall) 1. nóvember 2024 kl. 10:38 (UTC)Reply

Fara aftur á verkefnissíðuna „Lönd heimsins“.