Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/04, 2011
Latest comment: fyrir 13 árum by Maxí
Eru nokkrar uppástungur um grein mánaðarins apríl 2011? Ég legg fram að Bretland sé gerð að grein mánaðarins. Ykkur fyndist hún líklega ekki vel skrifuð en það gæti gefið greininni hjálpina sem þarf að bæta hana. Maxí 2. apríl 2011 kl. 15:52 (UTC)
- Venjan er að nota annaðhvort úrvalsgreinar eða gæðagreinar en greinin um Bretland er ekki í þeim hópi. Ég legg til greinina um Alþingi, hún er gæðagrein en hefur ekki verið grein mánaðarins áður. --Cessator 2. apríl 2011 kl. 15:57 (UTC)
- Ég er búinn að leggja inn tillögu að Bretland sé gerð að gæðagrein. En Alþingisgreinin er líka góður kostur. Maxí 2. apríl 2011 kl. 16:33 (UTC)
- Alþingisgreinin er ágæt en vantar aðeins upp á að hún sé eins góð og "alvöru" gæðagrein ætti að vera. Ég styð þá tillögu engu að síður. --Jabbi 2. apríl 2011 kl. 16:01 (UTC)
- Samþykkt--Jóhann Heiðar Árnason 2. apríl 2011 kl. 16:21 (UTC)