Wikipediaspjall:50.000 fyrir 2020
Við erum komin í 8,5 greinar að meðaltali í febrúar og vantar aðeins upp á markmiðið. Koma svo!--Berserkur (spjall) 16. febrúar 2019 kl. 10:57 (UTC)
mars
breytaþarf ekki að stilla svo komi tölfræði fyrir mars?
P.S. Er þessi áskorun raunhæf?
--Berserkur (spjall) 7. mars 2019 kl. 10:33 (UTC)
- Sé ekki betur en að allir þessir viðburðir séu akkúrat búnir að koma okkur á rétt strik. Annars gerum við bara eins og sænska Wikipedían og látum vélmenni henda in nokkrum milljónum greina :D – Þjarkur (spjall) 7. mars 2019 kl. 11:07 (UTC)
Apríl
breytaÉg kann ekki á þetta, getur einhver fiffað fyrir apríl?--Berserkur (spjall) 9. apríl 2019 kl. 12:48 (UTC)
Eru aðgreiningarsíður greinar?
breytaEf ekki þyrfti að draga frá 1.425 af þessari tölu :D – Þjarkur (spjall) 17. júní 2019 kl. 20:17 (UTC)
- Aðgreiningarsíður eru taldar með sem greinar (sjá mw:Manual:$wgArticleCountMethod). Hinsvegar eru þær í raun ekki hluti af markmiðinu, greinar hafa verið taldar svona lengi, á Wikipedia:Merkisáfangar.--Snaevar (spjall) 1. júlí 2019 kl. 16:53 (UTC)
Villa í júní
breytaÞað virðist vera villa í teljaranum fyrir júní. Getur ekki staðist að það séu bara 72 greinar.Svarði2 (spjall) 26. júní 2019 kl. 00:07 (UTC)
- Búið að laga.--Snaevar (spjall) 27. júní 2019 kl. 00:16 (UTC)
Óraunhæft
breytaÞetta átak er fallið. Lítil virkni hefur verið síðustu vikurnar og 4 síður á dag er raunin þegar þarf um 30. Þetta gerist í fyrsta lagi í mars.