Wikipedia:50.000 fyrir 2020
Í ár hefur íslenska útgáfa Wikipedíu það markmið að ná 50.000 greinum fyrir árið 2020. Tilgangur þessa átaks er að vekja athygli á íslensku útgáfu Wikipedíu og hvetja aðila svo sem einstaklinga, skóla og aðrar menntastofnanir til að leggja sitt af mörkum til að bæta umfang og gæði upplýsinga. Á þessari síðu er hægt að fylgjast með framgangi átaksins.
Um íslensku útgáfu Wikipedíu
breyta59.510 | 40.561 | 128 | 27 |
greinar á íslensku | flettingar á hverjum degi | virkir notendur | kerfisstjórar |
Heimild: Wikimedia Foundation[1] |
Upplýsingar til þátttakenda
breytaEf þú hefur aldrei breytt eða stofnað grein á Wikipedíu er ráðlegt að lesa þessa kynningu fyrst. Í kynningunni getur þú lært um reglur og siðvenjur hér á íslensku Wikipedíu og fræðst um hvernig á að skrifa greinar.
Tölfræði
breytaMánuður | Fjöldi greina sem á eftir að stofna í byrjun mánaðar |
Fjöldi nýrra greina | Fjöldi nýrra greina á dag |
---|---|---|---|
Janúar | 3.836 | 91 | 2,9 |
Febrúar | 3.745 | 207 | 7,4 |
Mars | 3.538 | 243 | 7,8 |
Apríl | 3.295 | 387 | 12,9 |
Maí | 2.908 | 246 | 7,9 |
Júní | 2.662 | 112 | 3,7 |
Júlí | 2.550 | 363 | 11,7 |
Ágúst | 2.187 | 328 | 10,6 |
September | 1.859 | 239 | 8,0 |
Október | 1.620 | 120 | 3,9 |
Nóvember | 1.500 | 131 | 4,3 |
Desember | 1.369 | 10879 | 5836,4 |
Það sem eftir er af árinu þurfum við einungis að skrifa 5216,7 greinar á dag til að dæmið gangi upp.
Heimildir
breyta- ↑ „Siteviews Analysis – Tölfræði um flettingar íslensku Wikipedíu“. Sótt 20. janúar 2019.