Wikipedia:Wikipedia-hittingur
Reynt er að halda Wikipedia-hittinga í hverri viku í tölvuverinu á 3. hæð Landsbókasafns Íslands við Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík á fimmtudagskvöldum milli 20:00 - 22:00. Þá hittast áhugasamir notendur Wikipediu og vinna við að betrumbæta efni eða semja nýtt. Öllum er frjálst að mæta og leikum sem lærðum.
Fyrsti vikulegi Wikipedia-hittingurinn var haldið fimmtudaginn 5. desember 2013 í tilefni af 10 ára afmæli íslensku Wikipediu.
Meðal þess sem farið verður yfir í tímunum:
- Máttarstólpar Wikipediu
- Að skrifa nýja grein
- Að nota myndir