Wikipedia:Notendur sem geta þýtt
Margir notendur Wikipedia kunna fleiri tungumál en íslensku og eru einhverjir þeirra tilbúnir að hjálpa til við þýðingar yfir á íslensku úr öðru tungumáli. Þýðingar frá íslensku og yfir á ákveðið tungumál skulu vera skráðar hjá viðkomandi tungumáli hjá Wikipedia.
Þegar skráð er á listann, þá skal taka fram hve góð tungumálakunnáttan er. Auk þess er hægt að bæta við öðrum upplýsingum um tungumálakunnáttuna ef þarf.
Umbeðnar þýðingar
breyta- en:Gheorghe Hagi
- en:Pichilemu
- en:Hydrogen technologies
- en:Brad Ascalon
- en:Maurice Ascalon
- en:David Ascalon
- de:Louis Schmeisser
- de:Hugo Schmeisser
- de:Heinrich Vollmer
- de:Martin Weinek
- de:Kaspar Capparoni
- de:Kommissar Rex
- en:Inspector Rex
- en:Ried fan de Fryske Beweging
- de:Östliche Partnerschaft
- en:Israel Tsvaygenbaum
- en:Anubias
- en:Wim Crusio
Franska
breyta- fr:Suzanne Belperron en:Suzanne Belperron
- fr:Joseph Forlenze
- fr:Daniel Schneidermann it:Daniel Schneidermann en:Daniel Schneidermann de:Daniel Schneidermann Daniel Schneidermann Ciel, j’ai ma notice dans Wikipedia !
- Grein: fr:Gaston Lagaffe
- Íslenska greinin: Viggó viðutan
- --Ævar Arnfjörð Bjarmason 18:33, 9 sep 2004 (UTC)
Ítalska
breytaÞýðendur
breytaSkráið ykkur á listann fyrir neðan ef þið viljið taka að ykkur þýðingar frá einhverju tungumáli og yfir á íslensku.
Danska
breyta- Ævar Arnfjörð Bjarmason - Er svona mellufær --Ævar Arnfjörð Bjarmason 18:33, 9 sep 2004 (UTC)
- Hulda - Get þýtt yfir á íslensku og yfir á dönsku
Enska
breyta- Svavarl - Næstum því reiprennandi enska. Innfæddur Íslendingur.
- Ævar Arnfjörð Bjarmason - Ætti að geta slengt þessu yfir á 'slenskuna.
- Halfdan - Tala og skrifa ensku eins og innfæddur.
- Jóna Þórunn - Get þýtt yfir á íslensku.
- Friðrik Bragi Dýrfjörð
Katalónska
breyta- Wertxi - Bý í Katalóníu, og tala því góða katalónsku.
Norska
breyta- Jóna Þórunn - Reiprennandi á báða vegu.
Spænska
breyta- Wertxi - Tala góða spænsku.
Franska
breyta- daggala - Gæti þýtt yfir á íslensku með hjálp orðabókar
Þýska
breyta- Svavarl - Er í þýskunámi og ætti að geta þýtt texta frá þýsku. Innfæddur Íslendingur.
- Ævar Arnfjörð Bjarmason - grúppía.
- Steinninn 05:41, 8 júlí 2007 (UTC) - Bjó í Þýskalandi, og get því lesið og talað hana mjög vel. Er þó ekki góður í að skrifa hana.
Hjálplegir tenglar
breytaHér eru ýmsir tenglar sem gætu aðstoðað við þýðingu:
- Orðabanki Íslenskrar málstöðvar
- Dictionary.com - Inniheldur þýðingar á mörgum íslenskum orðum
- Ensk-íslensk orðabók (það þarf að kaupa aðgang)
- Orðabók Háskóla Íslands
- Sjávardýraorðabók Dr. Gunnars Jónssonar
- Orðasafn Íslenska Stærðfræðafélagsins
- Málfarsbanki Íslenskrar málstöðvar
- Listi yfir landaheiti og höfuðborgir