Wikipedia:Óvís fæðingar- eða dánardagur

Óvís fæðingar- eða dánardagur er merktur í greinum með spurningarmerki (?) á eftir viðeigandi dagsetningu. Óvissan getur stafað af ýmsum ástæðum svo sem tvíræðum heimildum eða skort á upplýsingum. Stundum er aðeins hægt að geta til um fæðingar- eða dánarár og er þá sami háttur á. Dæmi um slíkt má sjá í grein um Sókrates og Isaac Asimov.