Wikipedia:Ættleiða notanda


breyta  

Velkomin!

Ert þú ný(r) á Wikipediu? Ekkert mál! Það eru notendur og möppudýr hérna á Wikipediu á íslensku sem geta hjálpað þér! Þú getur lært allt og spurt um það sem þú þarft að vita ef þú ert með leiðbeinanda. Þú getur lært að byrja, breyta og skrifa greinar. Ef íslenska er ekki móðurmál þitt þá er það ekkert vandamál. Það eru líka leiðbeinendur hérna sem geta ættleitt þig á öðrum tungumálum! Gangi þér vel!


breyta  

Vertu ættleidd(ur)

Ef þú vilt vera ættleidd(ur), skrifaðu {{ættleiða-mig}} á síðuna þína.


Ef einhver sendir þér skilaboð á spjallinu þínu þess efnis að hann vilji ættleiða þig, þá ættir þú að vera með:


á síðunni þinni.


If you want help in another language other than Icelandic, just copy and paste the following codes on your user page:

  • English: {{ættleiða-mig EN}}
  • Deutsch: {{ættleiða-mig DE}}
  • Français: {{ættleiða-mig FR}}
  • Dansk: {{ættleiða-mig DA}}
  • Svenska: {{ættleiða-mig SV}}
  • Italiano: {{ættleiða-mig IT}}
  • Nederlands: {{ættleiða-mig NL}}
  • Vlaams: {{ættleiða-mig VLS}}
  • Русский: {{ættleiða-mig RU}}

Biðlisti:
Johannes23

breyta  

Vertu leiðbeinandi

Viltu hjálpa nýliðum og vera leiðbeinandi á Wikipediu?

  • Þú þarft að hafa verið notandi í mánuð eða lengur
  • Þú þarft að hafa meira en 200 breytingar
  • Þú þarft að vita mikið um Wikipediu
  • Meðan þú ert leiðbeinandi, getur þú bara haft 2 ættleidda notendur samtímis
  • Ættleiðingunni lýkur þegar þú heldur að notandinn sé tilbúinn eða þegar hann vill ekki vera ættleiddur lengur

Ef þú ert möppudýr, þá geturðu verið leiðbeinandi sjálfkrafa. Ef þú ert ekki möppudýr, þá þarftu að fara á hingað og skrifa umsókn um að verða leiðbeinandi.


Ef þú ert leiðbeinandi skrifaðu {{leiðbeinandi}} :


á notandasíðuna þína. Eftir þú ert búin(n) að ættleiða notanda, skrifaðu {{ættleiddur|NOTANDANAFNIÐ ÞITT}} :


á síðu notandans sem þú ert að ættleiða.

Listi yfir leiðbeinendur