Furðublöðkuætt

(Endurbeint frá Welwitschiales)

Furðublöðkuætt (fræðiheiti: Welwitschiaceae) er´ ætt plantna með eina núlifandi tegund: furðublöðku. Steingervingar þriggja tegunda hafa fundist í myndunum síðan frá sið-Krítartímabilinu í Brasilíu (Crato Formation)[1][2] og ein einnig í Marokkó (Akrabou Formation)[3]

Furðublaðka, kvenplanta með köngla.
Furðublaðka, kvenplanta með köngla.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
(óraðað): Gnetophyta
Flokkur: Gnetopsida
Ættbálkur: Welwitschiales
Ætt: Furðublöðkuætt (Welwitschiaceae)
Caruel

Heimild

breyta
  1. Dilcher, David L.; Bernardes-De-Oliveira, Mary E.; Pons, Denise; Lott, Terry A. (2005). „Welwitschiaceae from the Lower Cretaceous of northeastern Brazil“. American Journal of Botany. 92 (8): 1294–1310. doi:10.3732/ajb.92.8.1294. PMID 21646150.
  2. „Scientists discovered a remarkable 110-million-year-old treasure“.
  3. Roberts, Emily A.; Martill, David M.; Loveridge, Robert F. (febrúar 2020). „Phytogeographical implications of the probable occurrence of the gnetalean plant Welwitschiophyllum in the Late Cretaceous (Cenomanian) of Africa“. Proceedings of the Geologists' Association (enska). 131 (1): 1–7. doi:10.1016/j.pgeola.2019.10.002.
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.